Allar fréttir

Mánudagur, 12. March 2018

 

Dagskrá 56. fundar hreppsnefndar dagsettur 14. mars 2018 kl. 9:00

  1. Landsvirkjun kynning, Orkusvið – Þjórsársvæði
  2. Lánasamningur, Lánasjóður sveitarfélaga
  3. Fjármál og áætlun, heimild til töku yfirdráttar
  4. Fundargerðir
  5. Erindi til hreppsnefndar
  6. Landgræðsla Ríkisins, afgreiðsla umsóknar til Landbótasjóðs 2018
  7. Næsti fundur hreppsnefndar

 

Laugalandi 12. mars 2018, oddviti Ásahrepps

 

Föstudagur, 9. March 2018

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 11. mars kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur eftir athöfn með venjulegum aðalfundarstörfum.

Sóknarprestur og sóknarnefnd.

 

Mánudagur, 26. febrúar 2018

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. 

Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands:

Fimmtudagur, 22. febrúar 2018

Grunur er um að yfirborðsvatn hafi komist í vatnsból hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps – Helluveitu, einskorðað við Hellu. Ekki er talið að mengunin valdi heilsutjóni hjá heilbrigðum einstaklingum, en til að tryggja heilnæmi vatnsins er mælt með að sjóða drykkjarvatn.

Þegar hefur verið gripið til aðgerða til að komast að ástæðum vandans í því skyni að koma í veg fyrir að þetta ástand endurtaki sig.  Heilbrigðiseftirlits Suðurlands mun taka sýni af  neysluvatni vatnsveitunnar í dag og verða notendur upplýstir um niðurstöður um leið og þær berast.

Mánudagur, 19. febrúar 2018

Íbúafundur um almannavarnamál verða haldnir í sem hér segir:

Menningarhúsinu Hellu miðvikudaginn 21. febrúar n.k. kl. 20:00

Laugalandi, Holtum fimmtudaginn 22. febrúar n.k. kl. 16:00 og

Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli fimmtudaginn 22. febrúar n.k. kl. 20:00

 

Dagskrá:

Inngangur – fundarstjórn

Sveitarstjóri

 

Löggæsla – almannavarnir í héraði

Kjartan Þorkelsson

 

Mánudagur, 12. febrúar 2018

Dagskrá 55. fundar hreppsnefndar dagsettur 14. febrúar 2018 kl. 9:00

 

1.     Möguleikar í staðbundinni vinnslu metans og nýting orkunnar í héraði, kynning Landbúnaðarháskóli Íslands

2.     Fundargerðir

3.     Erindi til hreppsnefndar

4.     Reiðvegir Sumarliðabær 1

5.     Uppgjör launagreiðenda til A deildar Brúar lífeyrissjóðs vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997

6.     Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga

7.     Næsti fundur hreppsnefndar

 

Miðvikudagur, 7. febrúar 2018

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 11. febrúar, kl. 14.00.

Sóknarprestur

Þriðjudagur, 6. febrúar 2018

Laus er til umsóknar staða skipulagsfulltrúa hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita. Að embættinu standa sveitarfélögin Grímsnes og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Flóahreppur og Ásahreppur.  Aðsetur skipulagsfulltrúa er að Dalbraut 12 á Laugarvatni.

Fimmtudagur, 25. janúar 2018

verður haldið á Laugalandi laugardagskvöldið 3. febrúar.

 

Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst klukkan 20:30

Jón Bjarnason leikur fyrir dansi fram eftir nóttu.

 

Miðaverð í forsölu kr. 6.000. Miðar sem greiddir eru

eftir að forsölu líkur kr. 7.500. Forsölu lýkur 28. janúar.

Miðaverð leggist inná reikning: 0370-13-002459. Kt: 160676-4939.

Nánari uppl. og staðfesting greiðslu - gudrunlara@simnet.is.

Þriðjudagur, 23. janúar 2018

2018

Fréttabréf Félags eldri borgara Rangárvallasýslu

Fréttabréf félags eldri borgara í Rangárvallasýslu frá 1. jan. til september 2018

Stjórn félagsins skipa: Formaður Guðrún Aradóttir, ritari Svavar Hauksson, gjaldkeri Þórunn Ragnarsdóttir, meðstjórnendur Sigrún Ólafsdóttir og Júlíus P. Guðjónsson ,varamenn Ingibjörg Þorgilsdóttir og Þorsteinn Markússon, skoðunarmenn eru Sigrún Sveinbjarnardóttir og Rósa Aðalsteinsdóttir, varamenn eru Helga Þorsteinsdóttir og Gyða Guðmundsdóttir

Pages