17. júní

17. júní

Laugardagur, 17. júní 2017 - 11:00 to 13:00

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur í Ásabrekkuskógi nk. laugardag.

Formlega dagskrá hefst klukkan 11:00.

Mæting kl. 10:30 fyrir þá sem vilja andlitsmálun.

Dagskrá kl. 11:00:

Setning

Einar Mikael töframaður

Fjallmaður

Tónlistaratriði

Ratleikur

Kirkjukórinn

Kl. 12.30 grillveisla með harmonikkuundirspili

Allir velkomnir

Ásahreppur, Kvenfélagið Framtíðin & Skógræktarfélag Rangæinga


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.