Aðventuguðsþjónusta verður sunnudaginn 8. desember klukkan 20:00.
Nýtt rafmagnshljóðfæri verður tekið í notkun í athöfninni.
Kórinn sem fagnar 50 ára afmæli sínu í ár, syngur aðventu- og jólasálma, barnastund, hugleiðing og ljósin látin njóta sín.
Boðið verður upp á kaffiveitingar að athöfn lokinni.
Verið öll hjartanlega velkomin í kirkju.
Sóknarprestur