Allar fréttir

Föstudagur, 25. maí 2018

Dagana 31. maí til 3. júlí 2018 verður hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu.  Gámar verða á tímabilinu staðsettir á eftirtöldum stöðum, þ.e. á „gömlu“ gámastæðum þessara staða:

Á gámastæðunum verða gámarnir sem hér segir:  

Miðvikudagur, 16. maí 2018

 

Kjörskrá Ásahrepps, vegna sveitarstjórnarkosninga þann 26. maí nk. er á skrifstofu Ásahrepps almenningi til sýnis til kjördags.

 

Mánudagur, 14. maí 2018

Tveir listar eru í kjöri:

E-listinn, listi Einingar í Ásahreppi

1

Elín Grétarsdóttir

Riddaragarði

Fósturforeldri

2

Ágústa Guðmarsdóttir

Steinsholti

Ráðgjafi hjá Virk

Mánudagur, 14. maí 2018

 

Verður haldinn í Safnaðarheimili Oddasóknar á Hellu - 16. maí 2018 kl. 13:00-15:00

 

Dagskrá

Ársyfirlit 2017

Oddi bs

Húsakynni bs

Vatnsveita bs

Lundur hjúkrunarheimili

Þjónustusamningar/Ársreikningar

Almennar umræður

 

Um er að ræða opinn árlegan fund þar sem farið er yfir öll samstarfsverkefni sveitarfélaganna. Íbúar beggja sveitarfélaga eru velkomnir.

 

Mánudagur, 14. maí 2018

 

Dagskrá 60. fundar (aukafundur) hreppsnefndar dagsettur 16. maí 2018 kl. 9:00

 1. Framlagning kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 26. maí nk.
 2. Kosning í kjörstjórn
 3. Fundargerðir

Laugalandi 14. maí 2018, oddviti Ásahrepps

 

sunnudagur, 13. maí 2018

 

Breytur opnunartími á morgun mánudaginn 14. maí og miðvikudaginn 16. maí. Opið verður frá 08:30-14:40 á mánudaginn og 08:30-12:00 á miðvikudaginn.

Hægt er að hafa samband fyrir annan tíma, asahreppur@asahreppur.is 

 

Þriðjudagur, 8. maí 2018

 

Tveir listar bárust kjörstjórn Ásahrepps og hafa verið samþykktir til að bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga þann 26. maí 2018:

 

Mánudagur, 7. maí 2018

Dagskrá 59. fundar hreppsnefndar dagsettur 9. maí 2018 kl. 9:00

 

 1. Ársreikningur Ásahrepps 2017, síðari umræða
 2. 17. júní
 3. Sumarliðabær 1
 4. Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
 5. Fundargerðir
 6. Erindi til hreppsnefndar
 7. Viðhald girðinga meðfram Hringveginum um Ásahrepp
 8. Lántaka, Brunavarnir Rangárvallasýslu
 9. Næsti fundur hreppsnefndar

 

Laugalandi 7. maí 2018, oddviti Ásahrepps

 

Mánudagur, 7. maí 2018

Skrifstofa Ásahrepps er lokuð í dag vegna veikinda. Hægt er að hafa samband í gegnum asahreppur@asahreppur.is eða síma 898-5828.

 

Fimmtudagur, 3. maí 2018

 

Tekið verður á móti framboðum til sveitarstjórnakosninga

Í Ásgarði laugardaginn 5. maí 2018 frá klukkan 11:00 til 12:00.

Kjörstjórn Ásahrepps 

Pages