Íbúafundur
Ágætu íbúar Ásahrepps.
Hreppsnefnd Ásahrepps boðar til íbúafundar, sem haldinn verður að Laugalandi (matsal) mánudaginn 4. mars 2019 klukkan 20:00.
Efni fundarins:
1. Rekstraryfirlit sveitarsjóðs fyrir árið 2018
2. Fyrirhugaðar framkvæmdir á árinu 2019
3. Staða samstarfsverkefna og fjárfestingar í þeim málaflokkum
4. Umræður um málefni sveitarfélagsins