UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURLANDS AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM
Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi.
Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands:
-
Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi
-
Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi
-
Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi