Allar fréttir

Mánudagur, 7. nóvember 2016
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða.
 
Miðvikudagur, 2. nóvember 2016

Loks hefur ný vefsíða Ásahrepps litið dagsins ljós. Markmið hennar er að veita íbúum og öðrum notendum sem bestar upplýsingar um málefni sveitarfélagsins með einföldum og skilvirkum hætti.

Í ljósi þess að vefsíðan er ný hlýtur hún að eiga eftir að taka einhverjum breytingum á meðan hún er að mótast. Á henni kunna að vera hnökrar sem þarf að lagfæra.

Það er ósk hreppsnefndar að íbúar taki síðunni vel, taki þátt í virkni hennar og sendi inn upplýsingar, fréttir, fróðleik og annað efni íbúum og öðrum notendum til gagns og gaman.

Pages