Allar fréttir

Miðvikudagur, 17. maí 2023

Áherslumál sveitarfélaga um breytingar á tekjum og lagaumhverfi vegna orkuvinnslu

Samtök orkusveitarfélaga hafa verið undanfarið að vinna að stefnumótun er lýtur að breytingum á tekjum og lagaumhverfi vegna orkuvinnslu.  Eftir að starfshópur á vegum Samtaka orkusveitarfélaga hafði skilað af sér vinnu sinni var niðurstaða vinnunar tekin til afgreiðslu hjá stjórn Samtaka orkusveitarfélaga.

Hreppsnefnd Ásahrepps tók málið fyrir á 11. fundi sínum og gerði eftirfarandi bókun:

Þriðjudagur, 16. maí 2023

VISS, vinnu og hæfingarstöð óskar eftir að ráða leiðbeinenda í 50%  stöðu sem fyrst. VISS er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. Hjá VISS er unnið eftir hugmyndafræðinni „Þjónandi leiðsögn“ og „Sjálfstætt líf“.  Leiðbeinendur vinna samkvæmt lögum 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 auk tengdra reglugerða.

Meginverkefni:

Föstudagur, 12. maí 2023

14. fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður haldinn miðvikudaginn 17. maí 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins að Laugalandi.  Fundur hefst klukkan 8:30.

Til að sjá dagskrá fundarins smellið á krækjuna:  Dagskrá

Fimmtudagur, 11. maí 2023
Til að sjá auglýsinguna þarf að smella á kræjuna:  : https://www.utu.is/skipulagsauglysingar/ eða beint á auglýsinguna sjálfa:
 
Mánudagur, 24. apríl 2023

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn 27. apríl n.k á Stracta Hóteli á Hellu og hefst kl. 20.00.

Dagskrá:  1. Venjuleg aðalfundarstörf.

                   2.  Önnur mál.

Gestur fundarins:  Agnes Geirdal skógar-og býflugnabóndi á Galtalæk í Bláskógabyggð verður með fræðsluerindi um býflugnarækt.

Félagar hvattir til að mæta og við tökum vel á móti nýjum félögum.

 

Kaffi í boði félagsins.

 

Mánudagur, 24. apríl 2023

13. fundur hreppsnefndar Ásahrepps, sem er aukafundur, verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl 2023 á skrifstofu Ásahrepps að Laugalandi.  Fundur hefst klukkan 8:30.

Dagskrá 13. fundar hreppsnefndar Ásahrepps

Mánudagur, 24. apríl 2023

Mánudagur, 17. apríl 2023

12. fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður haldinn miðvikudaginn 19. apríl 2023 á skrifstofu Ásahrepps að Laugalandi í Holtum.  Fundur hefst klukkan 8:30.

Dagskrá 12. fundar hreppsnefndar

Þriðjudagur, 11. apríl 2023

NannaJónsdóttir hefur verið ráðin í starf skrifstofustjóra Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. Hún tók við starfinu 1. mars sl. en starfið var auglýst í síðari hluta október í samstarfi við Hagvang.

Miðvikudagur, 29. March 2023

Pages