Allar fréttir

Þriðjudagur, 19. september 2023

Náms- og Starfsráðgjafi Félags- og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu

Mánudagur, 18. september 2023

Skrifstofa Ásarhepps verður lokuð eftir hádegið í dag, 18. september 2023.

Sveitarstjóri

Föstudagur, 15. september 2023

Sjá auglýsingu með að velja: Lesa meira

Föstudagur, 15. september 2023

17. fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður haldinn á skrifstofu Ásahrepps að Laugalandi miðvikudaginn 20. september 2023.  Fundur hefst klukkan 8:30.

Dagskrá 17. fundar

Mánudagur, 28. ágúst 2023

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings sem sveitarfélögum er skylt að greiða samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 76/2016. Sérstakur húsnæðisstuðningur kemur þá í stað sérstakra húsaleigubóta. Nánari upplýsingar um skilyrði fyrir samþykki umsóknar og fjárhæð sérstaks húsnæðisstuðnings má sjá í reglum um sérstakan húsnæðisstuðning inn á heimasíðu Félagsþjónustunnar, www.felagsmal.is.

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15 – 17 ára námsmanna

Föstudagur, 18. ágúst 2023

16. fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Laugalandi, miðvikudaginn 23. ágúst 2023.  Fundur hefst klukkan 8:30.

Dagskrá fundarins

Miðvikudagur, 9. ágúst 2023

Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða kennsluráðgjafa í 100% starf á grunnskólastigi. Starfsfólk félags- og skólaþjónustu starfar í þverfaglegu og sveigjanlegu starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á samvinnu, snemmtæka íhlutun og farsæld í þágu barna og fjölskyldna þeirra. Í sveitarfélögunum eru fimm grunnskólar. Íbúar eru tæplega sex þúsund. Þau fimm sveitarfélög sem mynda byggðasamlag um félags- og skólaþjónustu eru: Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur.

Miðvikudagur, 9. ágúst 2023

Næsti fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður haldinn miðvikudaginn 23. ágúst 2023, á skrifstofu Ásahrepps. Fundur mun hefjast klukkan 8:30.

Dagskrá fundarins verður sett inn á heimasíðu Ásahrepps föstudaginn 18. ágúst n.k.

Sveitarstjóri.

Pages