Skrifstofa Ásahrepps er lokuð almenningi frá og með 23. mars 2020, skv. ákvörðun heppsnefndar í dag á 25. fundi sínum.
Erindi til skrifstofu Ásahrepps skal senda með tölvupósti eða með almennri póstsendingu. Einnig er hægt að hafa samband símleiðis.
Lokunin varir svo lengi sem smitandi aðstæður eru í samfélaginu vegna COVID-19.
Símanúmer og tölvupóstföng: