Allar fréttir

Föstudagur, 17. febrúar 2023

Aðalskipulag Ásahrepps

Endurskoðað Aðalskipulag Ásahrepps 2020-2032 hefur öðlast gildi og var auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 29. desember 2022.  Hægt er að skoða skipulagið og fylgiskjöl þess á heimasíðu Ásahrepps.  Slóðin er:  https://asahreppur.is/sites/default/files/7463-004-ask-001-v01-greinargerð undirrituð.pdf

 

Miðvikudagur, 8. febrúar 2023

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til athugasemda við svæðisskipulagstillögu Suðrhálendis til 19. febrúar n.k.

Hægt er að skoða tillöguna með að smella á krækjuna:  Svæðisskipulag Suðurhálendisins | SASS

Mánudagur, 6. febrúar 2023

Verður haldinn í Björkinni á Hvolsvelli 14. febrúar næstkomandi og byrjar kl. 20:00.

Unnsteinn Snorri kemur og flytur fréttir frá starfi BÍ fyrir kaffihlé og síðan mun hann verða með kynningu á örmerkjalesurum eftir kaffihlé.

Auk þess verða venjuleg aðalfundarstörf og kosningar.

Kjósa þarf um tvo í stjórn og óskum við eftir framboðum þeirra sem vilja vinna fyrir félagið.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Stjórn félags Sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Mánudagur, 6. febrúar 2023

Sunnudaginn 12. febrúar er guðsþjónusta kl. 14.00. Ritningarlestur, predikun, bænir og  kórinn syngur við undirleik Eyrúnar organista.  Verið velkomin í kirkju.

Sr. Halldóra

 

Mánudagur, 30. janúar 2023

Skrifstofa Ásahrepps verður lokuð í dag vegna slæms veðurútlits.

Hægt er að hafa samband við sveitarstjóra í síma 897-0890 eða með tölvupósti valtyr@asahreppur.is

Föstudagur, 20. janúar 2023

9. fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður haldinn mánudaginn 23. janúar 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins að Laugalandi.  Fundur hefst klukkan 8:30.

Dagskrá fundar

Miðvikudagur, 18. janúar 2023

Laugardagur, 14. janúar 2023
 
Kæru íbúar,
Miðvikudagur, 11. janúar 2023

Pages