Laust er til umsóknar starf ritara hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs.
Um framtíðarstarf er að ræða í 100% starfshlutfalli.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Móttaka gagna og skjalaumsjón
• Ráðgjöf og upplýsingagjöf við umsækjendur í síma og tölvupósti
• Samskipti og bréfaskrif við opinberar stofnanir
• Reikningagerð
• Önnur tilfallandi störf í samráði við yfirmann