Allar fréttir

Mánudagur, 6. maí 2019

Kristín Sigfúsdóttir er 56 ára aðstoðarskólastjóri við Laugalandsskóla. Hún er fædd og uppalin á Selfossi en á ættir sínar að rekja í Rangávallasýslu og býr á Hellu með fjölskyldu sinni. Kristín er grunnskólakennari að mennt og hefur tekið meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnun menntastofnana. Hún hefur sinnt kennslu í grunnskólunum í Hveragerði, Þorlákshöfn, Eyrarbakka og Stokkseyri, Hellu auk starfa sinna í Grunnskólanum á Laugalandi.

Þriðjudagur, 30. apríl 2019

Brunavarnir Rangárvallasýslu hafa fest kaup á hluta af iðnaðarhúsi sem BR Sverrisson ehf er að byggja á Hellu. Fyrsta skóflustunga að húsinu og þar með nýrri slökkvistöð fyrir Brunavarnir Rangárvallasýslu var tekin í dag að viðstöddum sveitarstjórum og oddvitum í Rangárvallasýslu ásamt Slökkviliðsstjóra og stjórnarmönnum Brunavarna Rangárvallssýslu.

 

f.v. Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri Rangárþingi ytra, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri Ásahrepps, Hjalti Tómasson varaoddviti Rangárþings ytra og formaður stjórnar Brunavarna, Leifur Bjarki Björnsson slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu, Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri Rangárþings eystra og Guðmundur Gíslason stjórnarmaður í Brunavörnum Rangárvallasýslu.
Miðvikudagur, 17. apríl 2019

Krafa vegna fjallskila 2018 er komin í bankainnheimtu. 

Til þess að nálgast reikning fyrir fjallskilum vegna ársins 2018 þarf að velja rafræn skjöl í heimabanka. Þar þarf að velja dagsetningu frá 31.12.2018 og þá ætti reikningurinn að birtast.

Mánudagur, 15. apríl 2019

Kálfholtskirkja

Fermingarmessa verður á skírdag 18. apríl, kl. 11.00.

Fermdar verða:

Mánudagur, 15. apríl 2019

14.

Miðvikudagur, 27. March 2019

Smelltu á krækjuna hér fyrir neðan til að sjá auglýsinguna:

Auglýsing um skipulagsmál

Föstudagur, 15. March 2019

13. fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður haldinn á skrifstofu Ásahrepps að Laugalandi miðvikudaginn 20. mars n.k.  Fundurinn hefst klukkan 8:30.

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan er hægt að sjá dagskrá fundarins:

Dagskrá 13. fundar hreppsnefndar Ásahrepps

Mánudagur, 11. March 2019

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 17. mars 2019 klukkan 14:00.
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn eftir athöfn.

Sóknarprestur og sóknarnefnd.

Pages