Allar fréttir

Föstudagur, 15. maí 2020

28. fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður haldinn miðvikudaginn 20. maí 2020 og hefst kl. 8:30.

Miðvikudagur, 13. maí 2020

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. auglýsir sumarhreinsun fyrir fasteignaeigendur í Rangárvallasýslu, dagana 22. maí til 25. júní  2020.

Til að sjá fyrirkomulag og tímasetningar þarf að smella á krækjuna hér fyrir neðan, en þá birtist auglýsingin í heild sinni:

Sumarhreinsun 2020

Miðvikudagur, 13. maí 2020

Til að sjá skipulagsauglýsingu þá skal smella á krækjuna hér fyrir neðan:

Mánudagur, 11. maí 2020

Upplýsingahópur almannavarna hefur gefið út samfélagssáttmála.  Þar er verið að hvetja fólk áfram og tryggja góðan árangur áfram.

Til að sjá samfélagssáttmálann þarf að smella á krækjuna hér fyrir neðan:

Samfélagssáttmáli

Þriðjudagur, 5. maí 2020

Opið er fyrir umsóknir í Nýsköpunarsjóð námsmanna fram til kl. 16.00 þann 8.maí 2020.

Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknastofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunn- og meistaranámi við háskóla til sumarvinnu við metnaðarfull og krefjandi rannsóknarverkefni.

Mánudagur, 4. maí 2020

Til að sjá auglýsinguna í heild sinni þarf að smella á krækjuna hér fyrir neðan:

Auglýsing um hreinsun rotþróa

Mánudagur, 27. apríl 2020

Smellið á krækjuna hér fyrir neðan til að sjá auglýsingu:

Augýsing um starf ritara

Mánudagur, 27. apríl 2020

Umsækjendur um stöðu skólastjóra Tónlistarskóla Rangæinga bs. voru 8 talsins en umsóknarfrestur rann út um miðjan apríl.  Verið er að vinna úr umsóknum og umsækjendur hafa verið boðaðir í viðtöl í þessari viku.

Ingibjörg H. Einarsdóttir
Ingibjörg Erlingsdóttir
Íris Erlingsdóttir
Ólafur Rúnarsson
Sandra Rún Jónsdóttir
Sigríður K. Viðarsdóttir
Vigdís Klara Aradóttir
Zbigniew Zuchowicz

Reiknað er með að niðurstaða liggi fyrir í maí og að nýr skólastjóri taki til stafa í upphafi nýs skólaárs.

Mánudagur, 20. apríl 2020

Nú er í auglýsingu Skipulags- og matslýsing endurskoðunar Aðalskipulags Ásahrepps 2020-2032, eins og kynnt hefur verið áður.

Hægt er að nálgast Skipulags- og matslýsinguna hér ásamt kynningu á henni.  Til að nálgast þessi skjöl þá smellið á krækjurnar hér fyrir neðan.

Skipulags-og-matslýsing vegna endurskoðunar Alskipulags Ásahrepps-2020-2032

Mánudagur, 20. apríl 2020

27. fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður haldinn miðvikudaginn 22. apríl 2020 og hefst kl. 9:00.

Pages