Íþrótta- og tómstundarstyrkur 2022

Mánudagur, 14. nóvember 2022

Minnt er á að síðasti dagur til að skila inn umsókn um íþrótta- og tómstundarstyrk hjá Ásahreppi fyrir árið 2022 er þann 15. desember n.k.

Reglur um íþrótta- og tómsundarstyrki má finna á heimasíðu Ásahrepps, en slóðin er:

https://asahreppur.is/sites/default/files/Reglur%20um%20t%C3%B3mstundast...