Íbúafundir í Rangárvallasýslu

Mánudagur, 19. febrúar 2018

Íbúafundur um almannavarnamál verða haldnir í sem hér segir:

Menningarhúsinu Hellu miðvikudaginn 21. febrúar n.k. kl. 20:00

Laugalandi, Holtum fimmtudaginn 22. febrúar n.k. kl. 16:00 og

Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli fimmtudaginn 22. febrúar n.k. kl. 20:00

 

Dagskrá:

Inngangur – fundarstjórn

Sveitarstjóri

 

Löggæsla – almannavarnir í héraði

Kjartan Þorkelsson

 

Viðlagatrygging Íslands – hvað er tryggt í náttúruhamförum

Jón Örvar Bjarnason

 

Náttúruvá – hver er staðan í dag.

Magnús Tumi Guðmundsson

 

Umræður – fyrirspurnir.

 

Almannavarnanefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu