Íbúafundir vegna hugmynda um sameiningu sveitarfélaga

Miðvikudagur, 14. október 2020

Auglýsingin sem er birtist í Búkollu í vikunni má sjá hér með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan:. 

https://www.ry.is/is/mannlif/menning-og-listir/bukolla?fbclid=IwAR2vfsU1K2eUZ_1ncnZOHBQlXIh9Eb0_wFnqzxdHCqeEmLyFcF_g4YS7J10

 

Rafrænn íbúafundur fyrir íbúa Ásahrepps verður haldinn 19. október n.k. og hefst hann klukkan 20:00.  Opnað hefur verið fyrir skráningu á fundina sem haldnir verða. Íbúar Ásahrepps eru hvattir til að skrá sig á fundinn, en hægt er að skrá sig á heimasíðu verkefnisins.  Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan, þá farið þið inn á heimasíðu verkefnisins og þar getið þið skráð ykkur á fundi.

https://www.svsudurland.is/is/hagnytar-upplysingar/frettir/ibuafundir-um-sameiningarvidraedur