Íbúafundir vegna tillögu um sameiningu sveitarfélaga í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Mánudagur, 6. september 2021

í þessari viku og þeirri næstu verða haldnir íbúafundir í öllum 5 sveitarfélögunum sem hafa verið í viðræðum um sameiningu sveitarfélaganna í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Smellið á krækjuna hér fyrir neðan til að kynna ykkur betur dagsetningar og tímasetningar fundanna.

https://www.svsudurland.is/is/hagnytar-upplysingar/frettir/ibuafundir-fara-fram-a-timabilinu-6-15-september

Íbúar eru hvattir til að mæta á fundina, eða fylgjast með í streymi.