Íbúafundur 3. desember 2019

Mánudagur, 2. desember 2019

Hreppsnefnd Ásahrepps boðar til íbúafundar, sem haldinn verður að Laugalandi (matsal) þriðjudaginn 3. desember 2019 klukkan 20:00.

Ef smellt er á krækjuna hér fyrir neðan má sjá auglýsingu sem send var út sem dreifibréf til íbúa Ásahrepps:

Auglýsing