Þorrablót Áshreppinga

Fimmtudagur, 26. janúar 2017

Verður haldið á Laugalandi, laugardaginn 4. febrúar

Húsið opnað kl. 20:00 og borðhald hefst klukkan 20:30
Hljómsveitin Allt í einu, leikur fyrir dansi
Miðar sem eru pantaðir og greiddir
fyrir 29. janúar kr. 5000
Miðar sem greiddir eru við inngang kr. 6000
-ATH ENGINN POSI
 
Miðapantanir eigi síðar en 29. janúar
hjá Alexöndru Lind í síma 777-0890
og Erlu í síma 848-7568