17. júní í Ásabrekkuskógi

Miðvikudagur, 13. júní 2018

17. júní verður haldinn hátíðlegur í Ásabrekkuskógi líkt og undanfarin ár.

Dagskráin verður með svipuðu sniði og áður og hefst kl 11.

Allir hjartanlega velkomnir