48. fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður fjarfundur

Þriðjudagur, 16. nóvember 2021

Ráðherra sveitarstjórnarmála hefur veitt sveitarfélögum heimild til að halda fundi sína í fjarfundarbúnaði og tók sú heimild gildi í gær þann 15. nóvmeber 2021.  Vegna stöðu heimsfaraldurs COVID-19 þá mun 48. fundur hreppsnefndar Ásahrepps, sem haldinn verður á morgun 17. nóvember 2021, fara fram í fjarfundarbúnaði.