9. fundur hreppsnefndar Ásahrepps

Miðvikudagur, 5. desember 2018

Aukafundur var haldinn hjá hreppsnefnd Ásahrepps í dag, þann 5. desember 2018. Fyrir fundinum lá að taka fjárhagsáætlun Ásahrepps 2019 - 2022 til lokaumræðu og afgreiðslu.  Fundargerð má finna á heimasíðunni undir fundargerðir hreppsnefndar.