Aðgangsstýring og gjaldtaka á móttökustöð Sorpstöðvar á Strönd

Miðvikudagur, 8. desember 2021

Þann 1. janúar n.k. hefst aðgangsstýring og gjaldtaka á móttökustöð á Strönd  Er það gert til að auka flokkun úrgangs og stýra aðgengi að móttökustöðinni.

Sorpstöð Rangæinga hefur sent út fréttatilkynningu þessu til kynningar og útskýringa.  Með að smella á krækjuna hér á eftir má sjá kynningu á breyttu fyrirkomulagi  í heild sinni.  

Fasteignaeigendur í Rangárvallasýslu athugið!