Aðventustund í Kálfholtskirkju.

Þriðjudagur, 27. nóvember 2018

Aðventustund sunnudaginn 2. des. kl. 17.00.

Kórinn syngur aðventu- og jólasálma, ungir hljóðfæraleikarar leika jólalög og við hefjum undirbúning fyrir hátíðina helgu og kaffihressing að athöfn lokinni.

Nærandi stund fyrir alla fjölskylduna og verið hjartanlega velkomin í kirkjuna ykkar.

Sr. Halldóra