Breytingar á hirðudögum, tilkynning frá Sorpstöð Rang.

Mánudagur, 18. janúar 2021

Vegna viðhalds sorpbifreiðar verður losun plasts og lífræns úrgangs í Eyjafjöllum síðla dags á morgun þriðjudag í stað miðvikudags. Bæir vestan Rauðalækjar, við Fosshólahring, í hluta Ásahrepps, við Heiðarveg og Hagabraut (gult á sorphirðudagatali) verða losaðir á miðvikudag í stað fimmtudags.