Dægurlagamessa í Kálfholtskirkju

Miðvikudagur, 24. október 2018

Dægurlagamessa“ verður sunnudaginn 28. okt. kl. 14.00. Í guðsþjónustunni mun kórinn syngja dægurlög með trúarlegum textum við undirleik Guðmundar Eiríkssonar kórstjóra.

Verið öll hjartanlega velkomin.

 

Sóknarprestur