Facebook síða fyrir Sveitarfélagið Suðurland

Mánudagur, 23. ágúst 2021

Verkefnið um sameiningu sveitarfélaga í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu hefur sett upp Facebook síðu þar sem allt efni sem tengist verkefninu Sveitarfélagið Suðurland mun birtast.

Slóðin á þessa síðu er: https://www.facebook.com/svsudurland  

Hægt er að smella á þessa krækju til að fara inn á síðuna.  Nú er um að gera að kynna sér málið sem best en kosið verður um sameiningartillöguna þann 25. september n.k. þegar kosningar til Alþingis eiga sér stað.