Fegrunarátak Ásahrepps.

Mánudagur, 17. ágúst 2020

Vekrkefnið hefur farið vel af stað og margt í gangi. Gert er ráð fyrir að verkefni verði í gangi fram í byrjun október.  Í dag er óljóst hvernig staðið verði að uppskeruhátíð, eins og kynnt var í upphafi, við verðum bara að sjá hvernig COVID-19 þróast með haustinu.

Verkefnastjórinn er hún Ellisif Malmo Bjarnadóttir og síminn hjá henni er: 865-4393. 

Endilega að hafa samband við hana ef upplýsinga er þörf.

Krækja á dreifibréf hreppsnefndar vegna fegrunarátaksins:

Fegrunarátak Ásahrepps