Forsendur tillögu um sameiningu sveitarfélaganna í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Miðvikudagur, 18. ágúst 2021

Hægt er að nálgast mikinn fróðleik og upplýsingar á heimasíðu verkefnisins https://www.svsudurland.is/ .

Sérstaklega er vakin athygli á frétt sem komin þar inn þar sem nálgast má skýrslu um forsendur tillögu um sameiningu.  Krækja beint á þessa auglýsingu hefur slóðina:   

https://www.svsudurland.is/is/hagnytar-upplysingar/frettir/forsendur-tillogu-um-sameiningu

Nú er um að gera að kynna sér málið sem allra best og taka síðan afstöðu til málsins í kosningum.