Framlagning kjörskrár

Föstudagur, 13. október 2017

 

Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis, sem haldnar verða laugardaginn 28. október 2017, mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins til kjördags.

Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að snúa sér með þær til skrifstofu sveitarfélagsins.

Sjá nánar hér: kosning.is/althingiskosningar-2017

 

-NJ-