Fundarboð hreppsnefndar

Mánudagur, 28. nóvember 2016

Dagskrá 39. fundar (aukafundur) hreppsnefndar dagsettur 30. nóvember 2016 kl. 10:00

 

1.     Samkomulag um uppgjör varðandi uppbyggingu, rekstur og gjaldtöku fyrir hitaveitu í Ásahreppi.

2.     Viðauki við fjárhagsáætlun 2016

3.     Næsti fundur hreppsnefndar

 

 Laugalandi 28. nóvember 2016, oddviti Ásahrepps