Fundarboð hreppsnefndar

Mánudagur, 6. nóvember 2017

Dagskrá 51. fundar hreppsnefndar dagsettur 8. nóvember 2017 kl. 9:00

1.     Fundargerðir

2.     Erindi til hreppsnefndar

3.     Fjárhagsáætlun 2018-2021 undirbúningur

4.     Ungmennaráð Suðurlands

5.     Næsti fundur hreppsnefndar

 

 Laugalandi 6. nóvember 2017, oddviti Ásahrepps