Fundarboð hreppsnefndar

Mánudagur, 8. janúar 2018

 

Dagskrá 54. fundar hreppsnefndar dagsettur 10. janúar 2018 kl. 9:00

 

1.     Fundargerðir

2.     Erindi til hreppsnefndar

              3.     Stórólfsvöllur kauptilboð

              4.     Samstarfssamningur um sameiginlegan seyrurekstur

5.     Uppgjör launagreiðenda til A deildar Brúar lífeyrissjóðs vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997

6.     Vatnajökulsþjóðgarður kynning

7.     Næsti fundur hreppsnefndar

 

Laugalandi 8. janúar 2018, oddviti Ásahrepps