Fundarboð hreppsnefndar

Mánudagur, 12. febrúar 2018

Dagskrá 55. fundar hreppsnefndar dagsettur 14. febrúar 2018 kl. 9:00

 

1.     Möguleikar í staðbundinni vinnslu metans og nýting orkunnar í héraði, kynning Landbúnaðarháskóli Íslands

2.     Fundargerðir

3.     Erindi til hreppsnefndar

4.     Reiðvegir Sumarliðabær 1

5.     Uppgjör launagreiðenda til A deildar Brúar lífeyrissjóðs vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997

6.     Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga

7.     Næsti fundur hreppsnefndar

 

Laugalandi 12. febrúar 2018, sveitarstjóri Ásahrepps