Fundarboð hreppsnefndar

Mánudagur, 12. March 2018

 

Dagskrá 56. fundar hreppsnefndar dagsettur 14. mars 2018 kl. 9:00

  1. Landsvirkjun kynning, Orkusvið – Þjórsársvæði
  2. Lánasamningur, Lánasjóður sveitarfélaga
  3. Fjármál og áætlun, heimild til töku yfirdráttar
  4. Fundargerðir
  5. Erindi til hreppsnefndar
  6. Landgræðsla Ríkisins, afgreiðsla umsóknar til Landbótasjóðs 2018
  7. Næsti fundur hreppsnefndar

 

Laugalandi 12. mars 2018, oddviti Ásahrepps