Fundarboð hreppsnefndar

Mánudagur, 16. apríl 2018

Dagskrá 58. fundar (aukafundur) hreppsnefndar dagsettur 18. apríl 2018 kl. 9:00

  1. Ársreikningur Ásahrepps 2017, fyrri umræða
  2. Ársreikningur Ásaljóss 2017
  3. Endurskoðunarskýrsla KPMG 2017
  4. Skýrsla KPMG til sveitarstjóra, stjórnsýsluskoðun
  5. Fundargerðir
  6. Erindi til hreppsnefndar
  7. Dómur í máli gegn Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og íslenska ríkinu
  8. Giljatangi
  9. Næsti fundur hreppsnefndar

 

Laugalandi 16. apríl 2018, oddviti Ásahrepps