Fundarboð hreppsnefndar

Mánudagur, 11. september 2017

 

Dagskrá 49. fundar hreppsnefndar dagsettur 13. september 2017 kl. 9:00

 

1.     Yfirlit yfir rekstur sveitarfélagsins fyrstu 7 mánuði ársins

2.     SASS þing, kosning fulltrúa

3.     Fundargerðir

4.     Erindi til hreppsnefndar

5.     Samkomulag um endurreisn gróðurlendis vegna Sporðöldulóns 2017-2021

6.     Næsti fundur hreppsnefndar

 

 Laugalandi 11. september 2017, oddviti Ásahrepps