Guðsþjónusta í Kálfholtskrikju

Mánudagur, 22. febrúar 2021

Nú messum við.

Verið öll hjartanlega velkomin í guðsþjónustu í Kálfholtskirkju sem verður næsta sunnudag 28. feb. kl.14.00.

Kórinn leiðir söng undir stjórn Eyrúnar organista.

Sr. Halldóra