Kálfholtskirkja

Mánudagur, 2. March 2020

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 8. mars, klukkan 14:00.  Kórinn syngur fallegu sálmana úr Söngvaseið viðundirleik Eyrúnaar organista.

Aðalsafnaðrfundur verður haldinn að aflokinni athöfn.

Hjartanlega velkomin.

Sr. Halldóra.