Kálfholtskirkja

Mánudagur, 29. March 2021

Kæru sveitungar og vinir.

Í ljósi aðstæðna fellur helgihald í kirkjunni okkar niður um páskana.

Sendi ykkur öllum mínar hlýjustu kveðjur með ósk um gleðilega páska og bjartari tíma í öllum skilningi.

Sr. Halldóra