Kálfholtskirkja

Mánudagur, 14. júní 2021

Við fögnum sumri og verðum með kvöldguðsþjónustu sunnudagskvöldið 20. júní 2021, kl. 20:30. Kórinn syngur lög og sálma sem hæfa árstímanum og gefa stundinni helgan og bjartan blæ. Kaffisopi og aðalsafnaðarfundur verður að athöfn lokinni.

Sóknarprestur og sóknarnefnd