Kálfholtskirkja

Mánudagur, 11. október 2021

Guðsþjónusta sunnudaginn 17. október n.k. klukkan 14:00.

Kirkjukórinn syngur undir stjórn Eyrúnar. 

Fermingarbörn næsta vetrar og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin.

Sr. Halldóra