Kálfholtskirkja

Föstudagur, 21. júní 2019

Sumarguðsþjónusta verður sunnudagskvöldið 23. júní kl. 20.30.

Sálmar sungnir sem hæfa árstímanum og gefa stundinni helgan og léttan blæ.

Kirkjukaffi á stéttinni eftir athöfn.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Sóknarprestur