Karlakór Rangæinga

Föstudagur, 10. March 2017

Karlakór Rangæinga heldur þrenna tónleika á næstu vikum hér innan lands, áður haldið verður til Rússlands. Kórinn verður í Selfosskirkju föstudaginn 31. mars, Salnum í Kópavogi miðvikudaginn 5. apríl og í Hvolnum á Hvolsvelli laugardaginn 8. apríl. Sala miða fyrir sunnan er hafin á tix.is