Næsti fundur hreppsnefndar Ásahrepps

Miðvikudagur, 9. ágúst 2023

Næsti fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður haldinn miðvikudaginn 23. ágúst 2023, á skrifstofu Ásahrepps. Fundur mun hefjast klukkan 8:30.

Dagskrá fundarins verður sett inn á heimasíðu Ásahrepps föstudaginn 18. ágúst n.k.

Sveitarstjóri.