Nýsköpunarsjóður námsmanna

Miðvikudagur, 10. febrúar 2021

Opið er fyrir styrkumsóknir til Nýsköpunarsjóðs námsmanna.  

Næsti umsóknarfrestur er 15. febrúar 2021 kl. 15:00

Til að fá frekari upplýsingar eða sækja um, þá skal smella á krækjuna hér fyrir neðan:

Nýsköpunarsjóður námsmanna | Rannsóknamiðstöð Íslands (rannis.is)