Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga í Ásahreppi 2022

Miðvikudagur, 18. maí 2022

Kjörfundur var haldinn að Ásgarði þann 14. maí 2022. Kjörfundur hófst klukkan 10:00 og var lokið klukkan 18:00.  Talning atkvæða hófst klukkan 19:00 og lauk klukkan 21:00.  Á kjörskrá vouru 179 einstaklingar.  Alls greiddu 130 atkvæði og var kjörsókn því 72,6%.

Niðurstöður kosninga til sveitarstjórnar í Ásahreppi voru eftirfarandi:

Ísleifur Jónasson, Kálfholti, (76)
Helga B. Helgadóttir, Syðri-Hömrum, (62)
Nanna Jónsdóttir, Miðhól, (61)
Þráinn Ingólfsson, Tyrfingsstöðum (56)
Kristín Hreinsdóttir, Seli (40)

Nýkjörnum fulltrúum í hreppsnefnd Ásahrepps er óskað til hamingju með kjörið.