Opnun Holtamannaafréttar fyrir upprekstur

Mánudagur, 27. júní 2022

Að höfðu samráði við Landgræðsluna verður heimilt að hefja upprekstur á Holtamannaafrétt fimmtudaginn 30. júní 2022.

Fjallskilanefnd