Persónuverndaryfirlýsing og persónuverndarfulltrúi Ásahrepps

Föstudagur, 23. október 2020

Persónuvernaryfirlýsing Ásahrepps hefur verið endurskoðuð og var hún samþykkt á 32. fundi hreppsnefndar.  Nýr persónuverndarfulltrúi sveitarfélagsins er:

Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir
Tölvupóstfang: vigdis@landlogmenn.is
Sími: 546 4040

Það er hægt að skoða HÉR  endurskoðaða persónuverndaryfirlýsingu Ásahrepps.  Annars er hana að finna á heimasíðunni undir "Stjórnkerfi" - "Reglur og samþyktir".