Prjónakvöld í Uppspuna.

Miðvikudagur, 19. september 2018

Fimmtudaginn 20. september n.k. verður haldið prjónakvöld í Uppspuna frá klukkan 19:30 til 21:30.  Stefnt er að því að halda slík prjónakvöld þriðja fimmtudag í hverjum mánuði.

Áhugasamir eru hvattir til að mæta.