Röskun á sorphirðu 7. febrúar 2022

Mánudagur, 7. febrúar 2022

Vegna óveðurs færist sorphirða sem vera átti í dag í dreifbýli (ljósgrænt á sorphirðudagatali) yfir á næstu daga vikunnar.