Skipulags- og matslýsing endurskoðunar Aðalskipulags Ásahrepps

Mánudagur, 20. apríl 2020

Nú er í auglýsingu Skipulags- og matslýsing endurskoðunar Aðalskipulags Ásahrepps 2020-2032, eins og kynnt hefur verið áður.

Hægt er að nálgast Skipulags- og matslýsinguna hér ásamt kynningu á henni.  Til að nálgast þessi skjöl þá smellið á krækjurnar hér fyrir neðan.

Skipulags-og-matslýsing vegna endurskoðunar Alskipulags Ásahrepps-2020-2032

Kynning á skipulags- og matslýsingunni